Færslur fyrir október, 2018

Miðvikudagur 24.10 2018 - 14:00

„Andi Reykjavíkur“

Cenius Reykiavicensis – Fyrir 10 árum, árið 2008, gaf JPV útgáfa út bókina  „Andi Reykjavíkur“ eftir Hjörleif Stefánsson arkitekt. Þetta er stórmerkileg bók sem allir arkitektar og ekki síður stjórnmálamenn ættu að lesa og helst læra utanað. Bókin fjallar af fagmennsku um byggingarsöguleg einkenni Reykjavíkur og leitast við að skýra tilurð borgarinnar eins og stendur […]

Föstudagur 05.10 2018 - 11:18

„Bombarderum“ við gamla bæi með nýbyggingum?

  Í Danmörku og víðar hafa menn áhyggjur af því sem kallað er skortur á sögulegri tengingu þegar byggt er inn í gömlu borgirnar. Sagt er að við „bombarderum“ gömlu borgirnar með byggingum sem ekki eru í samhljómi við það sem fyrir er.  Við byggjum inn í borgirnar án tillits til sögunnar eða staðarandans. Sagt […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn