Færslur fyrir febrúar, 2018

Þriðjudagur 27.02 2018 - 10:53

Miklabraut í stokk – aftur! – Hvað með Landspítalann?

    Aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024 var mikið bílaskipulag. Í því var gert ráð fyrir göngum undir Skólavörðuholtið að Landspítalanum og öðrum göngum frá Suður Mjódd undir allan Kópavog endilangan að Kringlumýrarabraut að miklum mislægum gatnamótum og aftur undir Öskjuhlíð að Landspítalanum. Þá var gert ráð fyrir að Miklabraut yrði sett í stokk að gatnamótum Bóstaðavegar […]

Miðvikudagur 14.02 2018 - 12:09

Sand Hótel – Endurnýjun eldri húsa.

Það vekur athygli hvernig staðið var að byggingu Sand Hótels við Laugaveg.  Fjárfestarnir stóðu óvenjulega og menningalega að uppbyggingunni þarna við aðalgötu bæjarins. Hótelinu er komið fyrir í 8 gömlum byggingum sem hafa verið endurnýjaðar og nútímavæddar fyrir nýja starfssemi á sérlega smekklegan hátt. Aðstandendur framkvæmdanna hafa ekki bara sýnt umhverfi sínu virðingu heldur einnig hinni […]

Fimmtudagur 08.02 2018 - 08:15

Kirkjusandur – Atvinnusögunni bjargað!

Það var ánægjulegt að hlusta á  borgarstjóra á íbúafundi í Borgarhluta 4 – Laugardalur í gærkvöldi. Hann fór vítt yfir framtíð og tækifæri borgarhlutans, en það sem vakti sérstaka athygli mína var hugmynd um að þyrma gamla fiskvinnsluhúsi Jupiters & Marz á Kirkjusandi sem hefur verið ógnað af nýju skipulagi þarna. Þetta gamla hús er […]

Sunnudagur 04.02 2018 - 14:50

Endurreisn Breiðholtsins.

    Nýlega var samþykkt á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur fyrirspurn varðandi byggingu 15 hæða byggingu í efra Breyðholti sem hýsa á alls 50 íbúðir af margvíslegum stærðum. Þetta eru í raun mikil og gleðileg tíðindi því segja má að þetta sé beint framhald af jakvæðri og góðri uppbyggingu í Breiðholti sem hófst fyrir nokkrum misserum þegar vannýttu […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn