Færslur fyrir júní, 2017

Þriðjudagur 20.06 2017 - 17:55

Borgarlínan á fullkomlega rétt á sér.

Borgarlínan á fullkomlega rétt á sér. Hugmyndafræðin sem liggur að baki Borgarlínunnar er rökrétt og skynsamleg að mati flestra sem kynnt hafa sér málið. Hinsvegar hafa menn mismunandi skoðanir á útfærslunni og umfanginu. Það er fullkomlega eðlilegt að ræða það. Í mínum huga er ljóst að umfangið er of mikið. Á frumniðurstöðum valkostagreiningu COWI (aðalráðgjafa verkefnisins) skynjar […]

Fimmtudagur 15.06 2017 - 10:44

Stúdentagarðar – Aðhald Minjastofnunnar

  Það er ánægjulegt að verða vitni að því að Minjastofnun Íslands veitir aðhald að eigin frumkvæði þegar stofnuninni þykir ástæða til. Í Morgunblaðinu í morgun kemur fram að Minja­stofn­un Íslands tel­ur að fyr­ir­huguð upp­bygg­ing nýrra stúd­enta­í­búða á lóð Gamla Garðs á Hring­braut 29 feli í sér veru­leg og nei­kvæð um­hverf­isáhrif þar sem list­rænt mik­il­vægri skipu­lags­heild […]

Mánudagur 12.06 2017 - 10:34

Frank Lloyd Wright til sölu

  Bandaríski arkitektinn Frank Lloyd Wright fædddist 8. júni 1867 í Wisconsin í bandaríkjunum. Síðan eru liðin 150 ár. FLW er óumdeilanlega talinn fremstur arkitekta þar vestra fyrr og síðar. Hann hafði mikil áhrif víða um lönd. Hann sótti innbrlástur í japanska byggingalist og lét nytjastefnuna ráða ferð. En nytjastefnuna (funktionalismann) nam hann hjá meistara […]

Miðvikudagur 07.06 2017 - 11:40

Enn eru byggingar rifnar í Reykjavík.

Það er alltaf erfitt að horfa upp á niðurrif eldri húsa sem eiga sér sögu. Þar er oft saga og verk liðinna kynslóða þurrkuð út. Ég las í Morgunblaðinu áðan að nú er verið að rífa gömlu höfuðstöðvar Strætisvagna Reykjavíkur við Kirkjusand!  Húsin sem er verið að rífa eru tæplega 50 ára gömul og voru teiknuð […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn