Færslur fyrir janúar, 2010

Föstudagur 08.01 2010 - 11:57

Ofvaxin stofnbraut í Reykjavik?

Kollegi minn frá Miðevrópu var hér staddur um jól og áramót. Hann hefur komið 6-8 sinnum til Reykjavíkur og var að velta fyrir sér borgarskipulaginu. Hann skildi ekki að lítil borg með um 120 þúsund íbúum hefði hraðbraut inni í miðri borginni. Og ekki nóg með það heldur væri brautin hlaðin vegasjoppum og einum 6 […]

Miðvikudagur 06.01 2010 - 06:46

Austurvöllur

          Ég las um helgina viðtal við tvo unga kollega mína, hörkuduglega arkitekta. Þeir héldu því fram að Austurvöllur “væri mjög vel heppnað almenningsrými”. Þeir bættu því við til að rökstyðja skoðun sína, að hlutföll torgsins væru “rétt”(!) en á móti kæmi að “húsin væru hins vegar hvert með sínu lagi”. […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn