Það varð á vegi mínum texti eftir Halldór Kiljan Laxness sem fjallar sennilega um arkitektúr og hönnun. Hann er úr bréfi sem Halldór skrifaði til Jóns Sveinssonar árið 1925. Textinn er svona með rithætti Halldórs: “Ekkert snertir mig dípra en hið óbrotna og látlausa sem aðeins á stirk sinn í því að vera það sem […]
Þessari færslu fylgja afstöðumyndir allra tillagnanna í nýafstaðinni samkeppni um Nýtt Háskólasjúkrahús við Hringbraut. Þetta er gert vegan óska lesenda síðustu færslu. Ég vil biðja lesendur um að skoða þessa færslu sem framhald þeirrar fyrri. Það verður sífellt ljósara að hér er fyrst og fremst um skipulagssamkeppni að ræða þar sem skipulagshugmyndir réðu úrslitum. Afstaða […]
Í gærkvöld var svokallaður “gegnumgangur” hjá arkitektum þar sem farið var yfir tillögur í samkeppni um Landspítala Háskólasjúkrahús við Hringbraut. Gegnumgangur er eins konar fundur þar sem tillögurnar eru rýndar og störf dómnefndar gagnrýnd. Oft er framkvæmd viðkomandi samkeppni til umræðu, forsögn og meðferð dómnefndar á henni. Þetta eru oftast líflegir, skemmtilegir og […]
Hér eru nokkrar tölvumyndir af tónlistar og ráðstefnuhúsinu Hörpu ásamt teikningum og myndbandi. Allir þeir sem hafa áhuga á arkitektúr og vilja kynna sér tónlistar- og ráðstefnuhúsið ættu að rýna í teikningarnar, myndirnar og myndbandið. Myndefnið segir meira en þúsund orð. Það sem slær mig og vekur upp spurningar kemur fram í grunnmyndunum. Það er […]