Stefnurnar eru margar í byggingalistinni. Ég nefni nokkrar; Funktionalismi, Brutalismi, Postmodernismi, Regionalismi, Metafysik, Minimalismi, Dekonstruktivismi, New Wave, Biomorf arkitektúr, Nýrationalismi, Internationalismi. Og nú sé ég að farið er að tala um Facadisma. Facadisma! Facadismi virðist mér ganga út á að láta útlitið ráða ferðinni. Ég vissi ekki að hugtakið væri til í nútíma arkitektúr. Eftir að […]