Í Morgunblaðinu í fyrradag stóð að einhver seinkun yrði á útboði nýs fangelsis hér á landi. Ástæðan var sögð að verið væri að leggja síðustu hönd á uppdrætti. Ég taldi að þarna væri misskilningur á ferð og átt væri við að leggja síðustu hönd á þarfagreiningu. Svo rétt í þessu var mér bent á heimasíðu […]
Bandaríska arkitektinum Adam Reed Tucker var farið að leiðast og fannst of lítið byggt af líkönum á teiknistofunni. Hann velti fyrir sér hvernig hægt væri að breyta vinnunni í leik með því að byggja fleiri líkön. Í framhaldi af því datt honum í hug að byggja þekkt hús úr LEGO kubbum og markaðsfæra þau. Afraksturinn er framleiðsla […]
Ég var í Bandaríkjunum í síðustu viku. Þar var þessi bygging á vegi mínum. Þetta er stór klassisk bygging. Virðulegt hús sem er hannað á grundveli gamalla viðurkenndra hefða. Á einum stað brýtur húsið hefðirnar sem gerir það einstakt og vekur á sér athygli. Húsið er á hvolfi. Það er eins og það hafi fallið af […]