Gunnlaugur Baldursson arkitekt sem starfar í Þýskalandi skrifaði grein í Lesbók Morgunblaðsins fyrir rúmu ári (16. janúar 2010). Greinina nefnir hann “Perlur með sögu og sál”. Þar fjallar hann um byggingarlistarlegar perlur í Reykjavík og víðar. Í greininni lýsir hann stuttlega Neues Museum í Berlín sem hann lofar mikið. Nú hefur komið á daginn að […]