Færslur fyrir maí, 2011

Mánudagur 02.05 2011 - 08:26

Perla í Berlin- Mies verðlaunin 2011

Gunnlaugur Baldursson arkitekt sem starfar í Þýskalandi skrifaði grein í Lesbók Morgunblaðsins fyrir rúmu ári (16. janúar 2010).  Greinina nefnir hann “Perlur með sögu og sál”.  Þar fjallar hann um byggingarlistarlegar perlur í Reykjavík og víðar.  Í greininni lýsir hann stuttlega Neues Museum í Berlín sem hann lofar mikið. Nú hefur komið á daginn að […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn