Færslur fyrir nóvember, 2011

Miðvikudagur 02.11 2011 - 08:08

Höfnin og Gamli Vesturbærinn

morgun, fimmtudag, verður haldinn fundur á vegum Torfusamtakanna þar sem fjallað verður um Reykjavíkurhöfn milli Hörpu og Sjóminjasafnsins.  Nokkur óvissa ríkir um þetta svæði og nærliggjandi reiti. Undanfarna áratugi hefur átt sér stað umbreyting hafna í allri Evrópu og víðar.  Enginn annar staður í borgarlandslaginu hefur tekið jafn miklum og hröðum breytingum og hafnarsvæðin. Flutningagámar,  […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn