Færslur fyrir febrúar, 2012

Miðvikudagur 01.02 2012 - 09:19

Danish Design – „Trendmakers“

Það vekur oft undrun hvað fámennur hópur manna getur áorkað miklu á stuttum tíma. Hin rómaða danska hönnun er runnin undan rifjum örfárra manna sem voru uppi á svipuðum tíma og þekktust persónulega. Það er ekki óalgengt að það myndist svona andrúmsloft í listum. Maður áttar sig oft ekki á hvernig á því stendur fyrr en […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn