Færslur fyrir apríl, 2012

Föstudagur 06.04 2012 - 17:50

Undarleg blokk fyrir 20 þúsund manns.

Á árunum 1936-1939 lét leiðtogi “Kraft durch fruende” Robert Ley byggja íbúðablokk á sex hæðum sem hýsa átti um 20 þúsund manns.  Blokkin sem byggð var í Rugen í Þýskalandi átti að verða 4.5 kílometrar á lengd. Allar íbúðirnar höfðu útsýn til sjávar. Þetta var þegar nasistar réðu ríkjum og allt byggðist á áætlunum með […]

Þriðjudagur 03.04 2012 - 10:48

Rafrænar kosningar í Reykjavík.

Nú hefur Reykjavíkurborg gefið borgarbúum kost á að taka virkan þátt í ákvarðanatöku um framkvæmdir í hverfum borgarinnar. Þátttaka borgarbúa á sér stað með rafrænni kosningu sem er vel  þróuð og talin örugg. Það er ánægjulegt að borgin skuli feta þessa slóð. Þetta vísar vonandi til breyttrar stjórnsýslu og bjartrar framtíðar með aukinni umræðu og þátttöku […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn