Nú þegar sumarfríjum er að ljúka í Danmörku lét danska arkitektafélagið gera mælingu á atvinnuástandi nýútskrifaðra arkitekta þar í landi. Niðurstaðan sýndi talsverða aukningu frá síðasta ári og er atvinnuleysi nýútskrifaðra nú 58,6 % Það er svakalegt til þess að hugsa að tæp 60% ungra nýútskrifaðra, velmenntaðra og metnaðarfullra arkitekta skuli vera utan vinnumarkaðarins. Danska […]
Listasafnið Lousiana í Danmörku er af margvíslegum ástæðum þekkt fyrir sýningar á byggingalist. Ég nefni sýninguna um Utzon fyrir allnokkrum árum og sýningu sem hét “Arkitektúr framtíðarinnar er grænn”. Listasöfn eru oft á tíðum afskaplega vel gerð hvað arkitektúr varðar. Þar er unnið með rými og birtu, samspil rýma og flæði milli […]