Færslur fyrir maí, 2013

Laugardagur 11.05 2013 - 09:49

Kommúnistinn Henning Larsen?

        Mig langar að segja skondna sögu af Henning Larsen. Þegar ég gekk á akademíunni voru deildirnar (bekkirnir(?)) tengdir prófessorunum sem voru allt hetjur í byggingalistinni. Þetta voru allt framsæknir einstaklingar í arkitektastétt sem áttu mikið erindi við samfélagið og auðvitað nemendurna.  Þetta voru oftast hugsjónamenn sem ekki lágu á skoðunum sínum […]

Þriðjudagur 07.05 2013 - 10:30

„Sjoppuþorpið“ í Borgarnesi

   Borgarnes er eitthvað það fallegasta bæjarstæði sem til er og þegar ekið er inn í plássið verður maður fyrir skemmtilegri upplifun. Fólk sem hefur hugmyndaflug sér tækifæri allstaðar til þess að skapa einstakan bæ sem hvergi í veröldinni á sér nokkurn líkan.  Það er fallegt að litast um inni í bænum á nesinu og horfa frá […]

Föstudagur 03.05 2013 - 11:59

Verkfræðingar – Arkitektar

    Þó mig gruni ástæðuna, þá hef ég aldrei skilið hvers vegna verkfræðingar eru sífellt að færa verksvið sitt inná sérsvið arkitekta. Þessar tvær stéttir vinna mikið saman en verkefnin og nálgunin eru gjörólík. Arkitektar bera virðingu fyrir sérþekkingu verkfræðinga og eru almennt ánægðir með hvernig þeir vinna verk sín en þeim finnst hálf hallærislegt […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn