Færslur fyrir ágúst, 2013

Föstudagur 16.08 2013 - 07:57

2. Keflavíkurflugvöllur

   Hér birtist annar hluti  umfjöllunar Sigurðar Thoroddsen arkitekts og skipulagfræðings um flugsamgöngur og skipulag: Keflavíkurflugvöllur er aðal millilandaflugvöllur landsins,   og var  hann upphaflega byggður 1942-1943  af  bandaríska hernum. Flugvöllurinn var byggður sem herflugvöllur, og   staðsettur miðað við það tiltekna hlutverk, sem var að taka þátt í hernaðinum á Norður-Atlantshafi. Ennfremur  þóttu landhættir góðir fyrir […]

Fimmtudagur 15.08 2013 - 07:13

1. Fækkun flugvalla – Almennt

Síðunni hefur borist nokkuð ítarleg umfjöllun um flugsamgöngur á Íslandi og tengsl þeirra við skipulagsmál. Höfundurinn er Sigurði Thoroddsen arkitekt sem  er einn reyndasti skipulagsmaður íslendinga. Hann vann nánast alla starfsæfi sína hjá Skipulagi rikisins (nú Skipulagsstofnun), mestan hluta sem aðstoðarskipulagsstjóri.  Þetta er fróðleg umfjöllun þar sem minnt er á ýmislegt sem varpar ljósi á […]

Mánudagur 12.08 2013 - 19:55

Víkurkirkjugarður og Landsímareitur

Eftirfarandi grein barst síðunni frá Örnólfi Hall arkitekt f.a.í.  Í fylgibréfi segir höfundur að ekki megi túlka skrifin sem gagnrýni á það vandaða  deiliskipulag sem nýlega var samþykkt á svokölluðum Landsímareit, heldur er tilgangurinn með greininni að minna á minninga-og sögulegt gildi Víkurgarðs. En eins og fram kemur eru þarna jarðsettar 30 kynslóðir Reykvíkinga. Þetta er fróðleg og […]

Föstudagur 09.08 2013 - 12:00

HEKLA – 50 ára íslenskur lampi vekur alþjóðlega athygli

  Fyrir skömmu hélt alþjóðlegt fyrirtæki  í Svíþjóð upp á tímamót í starfsemi sinni með því að gefa út mjög vandað rit, sem sýnir úrvals hönnun frá Skandinavíu sem kom á markað árið 1963. Fyrirtækið Iggesund Paperboard framleiðir hágæða pappírs karton sem nefnast Invercote og Incada. Þetta karton er aðallega notað í umbúðir fyrir háhæða […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn