Sennilega verður því ekki mótmælt að Guðjón Samúelsson arkitekt teiknaði fleiri góð hús en nokkur annar arkitekt á síðustu öld. En í því sambandi má maður ekki gleyma því að enginn annar arkitekt fékk jafn mörg tækifæri og hann, enda vann Guðjón lengst af í pólitísku skjóli Jónasar frá Hriflu. Verk Guðjóns […]
Ég skrapp til New York í vikunni og kom til baka í morgun. M.a. af því tilefni birti ég hluta úr grein sem ég skrifaði fyrir nokkru í fylgirit Viðskiptablaðsins sem heitir „EFTIR VINNU“. Stórskemmtilegt rit sem fylgir einu albesta blaði sem gefið er út á Íslandi í dag. Greinin fjallar um High Line Park […]
Í aðalskipulagi Reykjavíkur, AR2010-2030, koma fram athyglisverð markmið um húsahæðir. Þar er sagt að húsahæðir skulu ákvarðast “af hnattrænni legu borgarinnar, nátúrulegri umgjörð hennar, sögulegu byggðamynstri, gatnaskipan og rýmismyndun og yfirbragði aðliggjandi byggðar”. Þetta er skynsamleg stefna sem er í samræmi vð opinbera stefnu í mannvirkjagerð frá 2007. Einnig stendur í AR 2010-2030 […]
Í kjölfar tölvuvæðingar arkitektatofanna hafa opnast möguleikar til þess að hanna og framleiða arkitektúr sem við þekktum ekki áður. Tölvan er verkfæri sem opnar margfalt fleiri möguleika í byggingarlistinni en blýjanturinn, þríhyrningurinn og T-stikan gáfu arkitektunum áður svo maður tali nú ekki um rýmisgreindina eða skort á henni. Þessir möuleikar tölvunnar hafa að vissu […]