Færslur fyrir maí, 2014

Miðvikudagur 28.05 2014 - 12:59

Keflavíkurflugvöllur, ekki valkostur?

  Ólafur Þórðarsson arkitekt sem býr og starfar  í New York hefur tjáð sig á vef sínum um staðsetningu flugvalla. Í tengslum við það útbjó hann fyrir allöngu kort sem sýnir staðsetningu flugvalla miðað við miðborgir. Hann kemst að því að fjarlægðin úr miðbæjarklasa höfuðborgarinnar til Leifsstöðvar er einfaldlega með því mesta sem gerist í […]

Sunnudagur 25.05 2014 - 18:00

Reykjavíkurflugvöllur, sameign þjóðarinnar

      Hér skrifar Sigurður Thoroddsen arkitekt og einn reyndasti skipulagsmaður  stéttar sinnar á Íslandi um Reykjavíkurflugvöll. Hann fjallar hér um lagarammann,  fasteignir og starfsemi á Reykjavíkurflugvelli.  Hann segir að þó borgarstjórn hafi samþykkt að flugvöllurinn skuli hverfa úr Vatnsmýrinni sé vinnsla vegna  lagaumhverfisins sem varðar eignahald og þ.h. ekki hafin. ********* Að undanförnu […]

Miðvikudagur 07.05 2014 - 07:25

Hverfisskipulag er löngu tímabært

Þann 1. apríl s.l. skiluðu 8 teymi arkitekta, verkfræðinga og landslagsarkitekta gögnum vegna hverfisskipulags fyrir nánast alla Reykjavíkurborg. Þetta er rýni, greiningar og lýsingar á núverandi ástandi borgarhlutanna auk mats á umhverfisþáttum. Þetta voru gögn sem innihéldu greiningu á jafn mörgum borgarhlutum. Greiningarnar náðu til félagslegra þátta, landfræðilegra þátta, veðurfarslegara þátta, umferðalegra þátta auk auðvitað […]

Fimmtudagur 01.05 2014 - 08:53

Fjöldi arkitekta miðað við höfðatölu

    Í nýlegri könnun sem gerð var í tengslum við tvíæringin í Feneyjum kom í ljós að það er gríðarlega mikill munur á fjöld íbúa að baki hvers starfandi arkitekts í þeim 36 löndum sem könnunin náði til. Þannig eru um 40 þúsund manns að baki hvers arkitekts í Kína og einungis 414 á […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn