Því hefur verið haldið fram að arkitektinn sé milliliður milli húsbyggjandans og samfélagsins. Arkitektinn gætir hagsmuna húsbyggjandans og tryggir að hann fái gott og starfhæft hús sem þjónar þörfum hans og ofbýður ekki pyngjunni. Arkitektinn ber líka ábyrgð gagnvart samfélaginu og þarf að tryggja að nýbyggingin þjóni borgarrýminu eða götunni. Hann þarf að tryggja að […]
Hin frábæra síða, Dezeen.com, fjallar í dag um hönnun Maríu Rutar Dýrfjörð. Þarna er um að ræða textilhönnun sem er innblásin af byggingalist Guðjóns Samúelssonar arkitekts. María sækir í munstur sem er að finna í Þjóðleikhúsinu, Akureyrarkirkju og Laugarneskirkju. Orðrétt er eftirfarandi haft eftir Maríu Rut Dýrfjörð á Dezeen.com: „Guðjón’s buildings are in precise […]