Í nýju aðalskipulagi Reykjavíkur er stefnt að vistvænni borg með minni bifreiðaumferð, betri þjónustu í íbúðahverfunum og meira mannlífi milli húsanna og á götunum. Þetta eru allt góð markmið sem flestir ættu að geta sæst um. Til þess að ná þessum markmiðum eru margar leiðir. Ein sú miklvægasta er að flytja matvöruverlanir aftur inn […]
Því hefur oft verið haldið fram að það eigi ekki að rífa nein hús…aldrei. Menn segja að það eigi að byggja við þau og aðlaga þau breyttum þörfum líðandi stundar. Viðhalda hinni sögulegu vídd í borgarlandslaginu. Ekki láta húsin víkja skilyrðislaust. Ég er farinn að hallast að þessu sjónarmiði. Öll hús eru börn síns tíma […]
Það vakti athygli mína þegar ég gisti í Þakgili ofan við Vík í Mýrdal um daginn að stæðið var að mestu sjálfbært hvað varðaði ferskvatn og raforku. Rafmagn fyrir snyrtiaðstöðuna var fengið frá lítilli rafsstöð sem knúin var með rennsli neysluvatns snyrtingarinnar. (sjá mynd að ofan) Einfaldara gat það ekki verið. Rafmagn fyrir landvörðinn […]