Færslur fyrir apríl, 2016

Mánudagur 25.04 2016 - 20:51

Landspítalinn – veruleikafirring?

Ég sá í fréttum RUV rétt áðan að heilbrigðisráðherra er búinn að tryggja fjármögnun á fyrsta áfanga þjóðarsjúkrahússins. Því ber að fagna. Það er mikilvægt að fjármögnun sé tryggð þegar uppbygging heilbrigðiskerfisins er á dagskrá. Það gladdi mig líka að heyra að ráðherrann var ekki eins einbeittur hvað varðaði staðsetningu sjúkrahússins við Hringbraut og oftast […]

Miðvikudagur 20.04 2016 - 08:54

Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði hlýtur Evrópsku verðlaunin fyrir menningararfleiðar/ Europa Nostra 2016

Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði hlýtur Evrópsku Menningarverðlaunin fyrir verkefni á sviði menningararfleiðar/ Europa Nostra verðlaunin 2016 Evrópusambandið og Europa Nostra tilkynntu þann 7. Apríl s.l. að Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði hlyti Evópsku Menningarverðlaunin fyrir verkefni á sviði menningararfleifðar fyrir árið 2016. Sigurvegurum verður formlega afhent verðlaunin við sérstaka athöfn, sem leidd verður af Tibor Navracsics […]

Laugardagur 16.04 2016 - 12:04

Tryggvagata.- Hvað kemur í staðinn fyrir það sem var rifið?

Maður varð eiginglega orðlaus fyrir nokkrum dögum þegar það kom í ljós að 110 ára gamalt hús í miðborg Reykjavíkur var rifið í fullkomnu leyfisleysi vegna „misskilnings“.  Þennan misskilning þarf að skýra og tryggja að svonalagað geti ekki komið fyrir aftur. Mörgum lék forvitni á að vita hvað athafnamönnunum gengi til og við hverju mætti […]

Mánudagur 11.04 2016 - 18:42

Dauð byggingalist í Reykjavík

Sagt er að alþjóðlegi modernisminn sé dauður. Sagt er að hefðbundin og staðbundin byggingarlist hafi aldrei verið mikilvægari en einmitt nú. Hér á landi eru margir orðnir þreyttir á hinum alþjóðlega modernisma. Þetta sjónarmið er alþjóðlegt og nýtur vaxandi fylgis. Menn segja að modernisminn sé allstaðar, en eigi hvergi heima. Fólk vill ekki lengur sjá hann í gömlum […]

Fimmtudagur 07.04 2016 - 18:05

110 ára gamalt hús rifið í miðborg Reykjavíkur

Enn eru hús rifin í miðborg Reykjavíkur og nú er það gert í leyfisleysi! Á vef RUV  var rétt í þessu sagt frá því að gamalt timburhús við Reyjavíkuhöfn hafi verið rifið leyfisleysi. Þetta er húsið Tryggvagata 12. Húsið er 110 ára og var byggt árið 1906 og oft kallað Exeterhúsið. Fram kemur í fréttinni á […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn