Ég var á aldeilis ágætum kynningarfundi á vegum borgarinnar í Ráðhúsinu í fyrradag þar sem kynnt var rammaskipulag fyrir Ártúnsholt og Vogabyggð. Þarna voru líka kynntar hugmyndir um fyrirhugaða Borgarlínu höfuðborgarsvæðisins og hvernig hún tengist byggðinni sem er á dagskrá. Það vakti sérstaka athygli mína að í tengslum við Borgarlínuna og aðalskiptistöð hennar við suðurhluta Vogabyggðar er […]
Ef spurt væri hvenær Reykjavík hafi verið fallegust þá er ekki ólíklegt að það hafi verið á þeim tíma sem myndin að ofan var tekin. Sennilega skömmu fyrir aldamotin 1900. Húsin eru mjög samstæð hvað form, hlutföll og hvað efnisval og áferð varðar. Það eru nánast engir kvistir á húsunum. Það er mjög mikið […]
Ég var að velta fyrir mér sjúkrahúsunum og byggingum sem tengjast heilsugæslu í Reykjavík á árum áður og fram á okkar dag. Ég hripaði nokkur atriði niður um leið og ég vafraði í gegnum þetta á netinu. Þetta er merkileg saga og á margan hátt sértök, sennilega einstæð. ++++ Fyrsta byggingin þar sem heilbrigðismál voru […]