Færslur fyrir apríl, 2017

Miðvikudagur 26.04 2017 - 13:24

Borgarlínan – Reynslusaga frá Odense

Í Odense á Fjóni í Danmörku var komið upp sporvagnakerfi í september árið 1911. Sporvagnarnir í Odense urðu strax mjög vinsælir. Á einu og hálfu ári frá því að rekstur hófst höfðu í mars 1913 2,2 miljónir borgarbúa nýtt sér þjónustuna. Þetta er gríðarlega mikið þegar það er haft í huga að bæjarbúar voru aðeins 43 þúsund á […]

Sunnudagur 23.04 2017 - 11:35

AR2010-2030 og BORÐIÐ veitingahús

  Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 er eitthvað það besta sem ég hef séð síðan 1927.  Það er samt auðvitað ekki gallalaust. Kostir þess eru einkum í stóru atriðunum eins og að draga úr útþennslu byggðarinnar,  hverfaskipulagið þar sem stefnt er að 8 hverfi borgarinnar verði sjálfbær hvað varðar atvinnu og þjónustu og svo auðvitað samgönguásinn sem […]

Fimmtudagur 20.04 2017 - 23:06

VERÖLD — „Tungumál ljúka upp heimum“

Það var upplifun að koma í „Veröld“ hús Stofnunnar Vigdísar Finbogadóttur í dag,  en það verður miðstöð erledra tungumála við Háskóla Íslands. Húsið er demantur í umhverfinu, fallegt á allan hátt og vel tengt við nærliggjandi byggingar. Flæðið innandyra er heillandi það var gaman að sjá fólkið streyma liðlega um allt húsið þar sem skábrautir og […]

Laugardagur 15.04 2017 - 10:06

Brim – Marshallhúsið – ný notkun eldri húsa.

Ég hef oft haldið því fram hér í þessum pistlum að það eigi almennt ekki að rífa hús heldur að endurnýja þau og aðlaga að nýjum þörfum og nýjum kröfum. Nýlegt dæmi um velheppnað verk sem unnið er samkvæmt þessu er Marshallhúsið úti á Granda. Þar er gömlu húsi breytt þannig að það hentar sérlega […]

Sunnudagur 09.04 2017 - 18:34

180 þúsund fermetra nýbygging á 19 dögum!

    Nýlega var byggð 57 hæða bygging í Changsha í Kína sem er alls um 180 þúsund fermetrar. Í húsinu er atvinnustarfssemi fyrir um 4000 manns og einar 800 íbúðir. Þeir kalla þetta Sky City sem á að vera að verulegu leiti sjálfbært. Innan byggingarinnar eru götur, stræti og skábrautir milli hæða sem eru […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn