Hið kunna skáld Sigurður Pálsson, hélt hátíðarræðu við skólaslit MR síðastliðinn föstudag 26 maí. Hann lagði út frá Dylan, tímanum og tíðarandanum fyrir 50 árum þegar hann og fólk á okkar aldri lauk framhaldsskóla. Ég birti hér ræðu hans í heild sinni með leyfi höfundar. Þetta er eins og við var að búast bæði skemmtileg, […]
Geirharður Þorsteinsson arkitekt er látinn og verður borinn til grafar á morgun. Í mínum huga var Geirharður einstaklega flinkur arkitekt með sterka vitund um byggingalist. Hann var rökfastur og djúpþenkjandi með góða nærveru. Hann hafði skoðun á málum og lét hana óhikað í ljós. Hann var ekki þeirrar gerðar að krefjast þess að fólki væri […]
Lesandi síðunnar vakti athygli mína á að víða um heim er farið að afgreiða litlar sundlaugar sem gerðar eru í 20 og 40 feta skipagámum. Eftir ábendinguna „googlaði“ ég „Ship container swimming pool“ og það opnaðist stór heimur um lausnir sem ættu að geta nýst víða hér á landi. Þetta ætti að henta vel í […]
Myndin að ofan er fengin úr samkeppnistillögu SPITAL hópsins sem sigraði í samkeppni um Landspítala Háskólasjúkrahús fyrir 7 árum. Gert er ráð fyrir að tekinn verði grunnur að svonefndum meðferðarkjarna í lok ársins 2018. Þá verða liðin meira en 8 ár frá því að samkeppni um spítalann lauk og niðurstaða lá fyrir. Á átta árum ná […]