Í Morgunblaðinu í morgun vekur kollegi minn, Jón Ólafur Ólafsson arkitekt, athygli á seinagangi í afgreiðsu mála hjá byggingafulltrúanum í Reykjavík. Reynsla Jóns Ólafs er sú sama og mín og flestra starfandi arkitekta. Hann nefnir líka að þetta hafi ekki verið svona á árum áður og mál séu lengur í gegnum kerfið nú en […]
Ég hef haldið því fram allan minn starfsferil að í „Regionalismanum“ felist framtíð byggingalistarinnar. Það er byggingalist sem reist er á grudvelli þeirrar sérstöðu sem er að finna á þeim stað sem á að byggja. Þessi hugsun var kennd af Vitruvíusi í 10 bókum hans um arkitektúr fyrir um 2000 árum. Þetta var einnig kennt […]
Nýlega kom út bókin „Reykjavík á tímamótum“, sem Dr. Bjarni Reynarsson ritstýrði. Bjarni er einn menntaðasti og reyndasti skipulagsmaður landsins. Hann hefur komið að hefðbundinni skipulagsvinnu jafnframt því að vera afskaplega fær fræðimaður á sviðinu. Tilefni útgáfunnar er að Reykjavík hefur tekið miklum breytingum undanfarið og mun breytast enn meir og hraðar á allra næstu […]
Nú hefur meirihlutinní Umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar ákveðið að virða að vetthugi mat dómnefndar á samkeppnistillögu um nýja studentargarða við Gamla Garð og umsögn Minjastofnunnar um tillöguna. Þetta gerir meirihlutinn með eftirfarandi rökstuðningi. „Húsnæðisekla meðal stúdenta er brýnn vandi sem leita þarf lausnar á. Félagsstofnun stúdenta og Háskóli Íslands hafa af þvi hag að byggt […]