Myndin að ofan er af fyrirsögn í grein sem birtist í norskum fjölmiðlum nýlega. Fyrirsögnin er i nokkru samræmi við umfjöllunarefni doktorsritgerðar Ævars Harðarsonar arkitekts sem fjallaði um galla í nútímalegum húsum. Norðmenn spyrja sig hvort athyglin undanfarna áratugi hafi beinst um of að umhverfisvænum byggingaefnum og baráttunni við að spara orku með aukinni einangrun og […]
Það er stórviðburður í Reykjavík n.k. laugardag þegar Hlemmur Mathöll opnar. Margir hafa átt sér draum um matarmarkað í Reykjavík. Menn hafa velt þessu fyrir sér um áratugaskeið. Arkitektarnir Gestur Ólafsson og Kristinn Ragnarsson settu einn slíkan á stofn á árunum fyrir 1980 og ráku með miklum ágætum í hátt í áratug. Markaðurinn var í rauðum tjöldum á […]
Næsta sumar opnar nýstárleg gistiaðstaða á lóðinni Mel í landi Einholts í Biskupstungum. Hún er nýstárleg en byggir á gömlum arkitektóniskum grunni. Þetta eru torfhús þar sem rekin verður gistiþjónusta í hæsta gæðaflokki. Torfhúsin eru tíu talsins og rúma hvert um sig fjóra fullorðna. Hvert hús er um 60 fermetrar að stærð. Hugmyndin að […]
Ein frægasta setning sem ég hef lesið og er skrifuð af leikmanni í byggingalist er eftir Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands og Nóbelsverðlaunahafa í bókmenntum.. Þar segir „We shape our buildinga; thereafter they shape us.“ Eða.: „Fyrst gefum við byggingum okkar form og í framhaldinu móta þær okkur“. Þetta er auðvitað gullkorn hjá WC Íslenskir listamenn […]