Í byrjun áttunda áratugarins var mikið rætt um þétta lága byggð. Talað var um að taka blokkaríbúðina og leggja hana niður á jörðina og í stað þess að ganga að heimili sínu um stigaganga, svalaganga og lyftur, gengju menn um stiga milli húsanna. Maður talaði um að færa líf í bilið milli húsanna. Um svipað […]