Færslur fyrir september, 2018

Fimmtudagur 13.09 2018 - 08:58

Hilluhús á Selfossi-Brotið blað í hönnun fjölbýlishúsa hér á landi

Í byrjun áttunda áratugarins var mikið rætt um þétta lága byggð. Talað var um að taka blokkaríbúðina og leggja hana niður á jörðina og í stað þess að ganga að heimili sínu um stigaganga, svalaganga og lyftur, gengju menn um stiga milli húsanna. Maður talaði um að færa líf í bilið milli húsanna. Um svipað […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn