Í fréttum RUV í kvöld kom fram einkennnilegt viðhorf heilbrigðisráðherra til byggingamála svona almennt. Hún hélt því nánast fram að ekki væri hægt að byggja hjúkrunarheimili aldraða öðruvísi en það væri gert frá grunni. Þetta sagði hún um tillögu, virturstu, stærstu og einnar elstu þjónustustofnunnar á Íslandi fyrir aldraða, um að breyta skrifstofuhúsi sem er […]
Í rúm 60 ár hefur mikið verið talað um að einkabíllinn sé ekki heppilegt samgöngutæki í borgum. Flestir arkitektar og skipulagsfræðingar hafa verið þessu sammála en ekki fundið aðra lausn sem kæmi gæti í stað einkabílsins. Menn hafa því lagt traust sitt á einkabílinn sem aðalsamgöngutæki í borgum í skipulagsvinnunni þrátt fyrir augljóa galla hans. Líklega vegna […]