Hugmyndin um línulegan miðbæ Reykjavíkur og „öflugum almenningssamgöngum“ (þ.e. Borgarlínu) kom fyrst fram í grein eftir Pétur H. Ármannsson arkitekt, sem birtist í Lesbók Morgunblaðsins þann 17. september 2005. Þar skrifar hann um hugmyndina um línulegan miðbæ og samgönguás í ítarlegri grein um þróun miðborgar Reykjavíkur. Þessi grein hefur haft mjög mikil áhrif og er […]
Það einkennir umræðuna hér á landi að menn skipa sér í tvær andstæðar fylkingar í flestum málum. Það er að segja með eða á móti einhverju. Allt er annað hvort svart eða hvítt. Svo grafa menn skotgrafir og hrópa hver á annann öllum til leiðinda. Menn leita ekki lausna og reyna ekki að málamiðla. Þetta […]