Það er ánægjulegt að verða var við að skipulagsyfirvöld í Reykjavik séu að átta sig á grundvallaratriðum fræðanna um borgarskipulag. Þau hafa um nokkurra ára bil álitið skynsamlegt að beina öllum fjölmennustu vinnustöðunum inn í miðborgina. Það var einkum rökstutt með því að þannig væri hægt að leysa helstu samgönguvandamál borgarinnar. Þessi skipulagshugmynd er […]