Færslur fyrir maí, 2020

Þriðjudagur 19.05 2020 - 15:21

Manneskjulegt umhverfi í Reykjavík.

Ég var að skoða vandað Aðalskipulag Reykjavíkur AR 1984-2004 í gærkvöldi. Þá fór ég að hugsa um hvað margir fótgönguliðar í arkitektastétt hafa áratugum saman barist fyrir því að draga úr vægi einkabílsins í borgarskipulaginu og gera borgina manneskjulegri. Þessi þrotlausa vinna virðist nú vera að skila árangri. En það er samt svo að það […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn