Ég var að skoða vandað Aðalskipulag Reykjavíkur AR 1984-2004 í gærkvöldi. Þá fór ég að hugsa um hvað margir fótgönguliðar í arkitektastétt hafa áratugum saman barist fyrir því að draga úr vægi einkabílsins í borgarskipulaginu og gera borgina manneskjulegri. Þessi þrotlausa vinna virðist nú vera að skila árangri. En það er samt svo að það […]