Borgarlínan, fyrsti áfangi. Ég var að kynna mér skýrslu Mannvits frá árinu 2014 þar sem skoðaðar eru þrjár sviðsmyndir varðandi bifreiðaumferð á höfuðborgarsvæðinu eftir 20 ár. Skýslan heitir „Höfuðborgarsvæðið 2040 – Mat á samgöngusviðmyndum“. Skýrslan var unnin til glöggvunar á umferðamálum á næstu áratugum og Borgarlínunni í því sambandi. Skoðaður var kostnaður hins opinbera vegna […]