Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Miðvikudagur 02.12 2020 - 13:08

Borgarlínan, fyrsti áfangi – Þarf ekki að ræða hann eitthvað?

Borgarlínan, fyrsti áfangi. Ég var að kynna mér skýrslu Mannvits frá árinu 2014 þar sem skoðaðar eru þrjár sviðsmyndir varðandi bifreiðaumferð á höfuðborgarsvæðinu eftir 20 ár. Skýslan heitir „Höfuðborgarsvæðið 2040 – Mat á samgöngusviðmyndum“. Skýrslan var unnin til glöggvunar á umferðamálum á næstu áratugum og Borgarlínunni í því sambandi. Skoðaður var kostnaður hins opinbera vegna […]

Laugardagur 01.08 2020 - 17:03

Minnkandi fylgi við Borgarlínuna.

  Í vikunni birti Fréttablaðið könnun um fylgi fólks við Borgarlínuna eins og hún hefur verið kynnt. Niðurstöður könnunarrinnar voru mikil vonbrygði fyrir okkur sem höfum stutt Borgarlínuna. Við héldum og vonuðum að fylgi við Borgarlínuna færi vaxandi í kjölfar mikillar kynningar og umfjöllunar undanfarna mánuði. Skemmst er frá því að segja að frá síðustu […]

Þriðjudagur 02.06 2020 - 13:08

Borgarlínan í opinberri kynningu

Um þessar mundir eru liðin 15 ár síðan Pétur H. Ármannsson arkitekt setti fram tillögu sína um Borgarlínu í Reykjavík. Þetta var mjög vel rökstudd hugmynd sem var í fullkomnu samræmi við þarfir Reykjavíkur og eðlilega þróun hennar í meira en 80 ár. Hugmyndin var þannig vaxin að ekki var hægt að líta framhjá henni. Þegar […]

Þriðjudagur 19.05 2020 - 15:21

Manneskjulegt umhverfi í Reykjavík.

Ég var að skoða vandað Aðalskipulag Reykjavíkur AR 1984-2004 í gærkvöldi. Þá fór ég að hugsa um hvað margir fótgönguliðar í arkitektastétt hafa áratugum saman barist fyrir því að draga úr vægi einkabílsins í borgarskipulaginu og gera borgina manneskjulegri. Þessi þrotlausa vinna virðist nú vera að skila árangri. En það er samt svo að það […]

Fimmtudagur 09.04 2020 - 18:22

Svona á miðbær Kópavogs að líta út.

  Samkvæmt þeim hugmyndum sem nú liggja fyrir í skipulagsráði Kópavogs eru áætlanir um að endurhanna og endurskapa allt gamla miðbæjarsvæðið við Fannborgina, gamla og sögulega miðbæ bæjarins. Tillaga sú sem nú er til umfjöllunar gengur út á að rífa mörg lítil og stór hús á svæðinu og byggja stórbrotnar og stórar nýjar byggingar í alþjóðlegum […]

Laugardagur 29.02 2020 - 19:56

„Stefnumörkun Reykjavíkurborgar í byggingarlist“.

  Stefnumörkun Reykjavíkurborgar í byggingarlist – in memoriam Það eru áratugir síðan menn fóru að hafa áhyggjur af því að gengið væri á staðaranda Reykjavíkur með nýjum byggingum og nýjum skipulagsákvörðunum. Hugtakið „staðarandi“ var reyndar ekki til þá, en festi sig í málinu fyrir svona 10 árum. Það eru rétt 15 ár síðan Þorvaldur S. […]

Sunnudagur 23.02 2020 - 23:15

Kynningarferli í skipulagi – Elliðaárdalur m.m.

      Hinn heimsfrægi borgarskipulagsfrömuður og arkitekt Jan Gehl, var eitt sinn spurður hvernig best væri að nota arkitekta til þess að breyta umhverfinu til hins betra? Gehl svaraði að það væri meginverkefni arkitektsins að upplýsa íbúana um vandamálin og lausnirnar. Það sjá ekki allir vandamálin sem við er að stríða og enn færri tækifærin. Ef […]

Föstudagur 17.01 2020 - 13:51

Miðborgin/Laugavegur – Gott viðtal.

      Hér er fjalað um hluta af viðtali við í Morgunblaðinu við Guðrúnu Jóhannesdóttur framkvæmdastjóra Kokku um miðborgina og Laugaveg. Allir sem fylgjast með skipulagsmálum og þróun miðborga hafa tekið eftir mikilli breytingu þar um víða veröld undanfarin ár. Dregið hefur úr dreifingu byggðar, miðborgirnar eru að styrkjast og vinsældir verslunarmiðstöðva í jöðrum […]

Miðvikudagur 08.01 2020 - 10:23

Norðurljós í hitabylgju!

Kennileiti í Reykjavík. „Ætlunin er að byggingin kallist á við Hallgrímskirkjuturn og Hörpu og verði þannig eitt af þremur helstu kennileitum miðborgarinnar“ segir arkitektinn Tony Kettle um fyrirhugaða nýbyggingu sína á horni Vitastígs og Skúlagötu í Reykjavík sem kynnt var í fjölmiðlum í gær. Og hann heldur áfram og segist vera að skapa „einstaka byggingu […]

Þriðjudagur 03.12 2019 - 16:11

Laugarnestangi – náttúra, minjar og fegurð á válista

Laugarnestangi – náttúra, minjar og fegurð á válista Laugarnestangi er á náttúruminjaskrá og nýtur hverfisverndar í aðalskipulagi“ stendur í bréfi frá Þórólfi Jónssyni deildarstjóra náttúru og garða dagsettu 27. nóvember 2018. Bréfið er til umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkur og inniheldur álit embættismannsins á fyrirhugaðri landfyllingu í þágu Faxaflóahafna við tangann. Í bréfinu gagnrýnir Þórólfur umhverfisskýrslu […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn