Ólafur Þórðarsson arkitekt sem býr og starfar í New York hefur tjáð sig á vef sínum um staðsetningu flugvalla. Í tengslum við það útbjó hann fyrir allöngu kort sem sýnir staðsetningu flugvalla miðað við miðborgir. Hann kemst að því að fjarlægðin úr miðbæjarklasa höfuðborgarinnar til Leifsstöðvar er einfaldlega með því mesta sem gerist í […]
Hér skrifar Sigurður Thoroddsen arkitekt og einn reyndasti skipulagsmaður stéttar sinnar á Íslandi um Reykjavíkurflugvöll. Hann fjallar hér um lagarammann, fasteignir og starfsemi á Reykjavíkurflugvelli. Hann segir að þó borgarstjórn hafi samþykkt að flugvöllurinn skuli hverfa úr Vatnsmýrinni sé vinnsla vegna lagaumhverfisins sem varðar eignahald og þ.h. ekki hafin. ********* Að undanförnu […]
Í nýlegri könnun sem gerð var í tengslum við tvíæringin í Feneyjum kom í ljós að það er gríðarlega mikill munur á fjöld íbúa að baki hvers starfandi arkitekts í þeim 36 löndum sem könnunin náði til. Þannig eru um 40 þúsund manns að baki hvers arkitekts í Kína og einungis 414 á […]
Hér kemur síðasti hluti af þessari merkilegu samantekt Sigurðar Thoroddsen arkitekts um síðbúna þéttbýlismyndun á Íslandi. Það vekur athygli hvað Sigurði hefur tekist að fara yfir þessa miklu sögu í stuttu og skýru máli. Ég fyrir minn hlut hafði ekki gert mér grein fyrir öllu þessu samhengi hlutanna. Maður áttar sig á því að saga […]
Hér fjallar Sigurður Thoroddsen arkitekt um skiptar skoðanir málsmetandi manna um þéttbýli og andúð manna gegn þéttbýli, staðsetningu Alþingi og fl. Þéttbýlisandúð Þegar undirbúningur að endurreisn Alþingis stóð yfir voru umræður um hvar þingið ætti að vera, og skiptar skoðanir um staðsetningu þess. Sumir vildu endurreisa Alþingi á Þingvöllum, aðrir á Bessatöðum og enn aðrir […]
Hér í fimmta hluta yfirferðar Sigurðar Thoroddsen arkitekts um síðbúna þéttbýlismyndun á íslandi fjallar hann um mannvirkjagrð. Að ofan er uppmælng af bænum Gröf í Öræfasveit frá því fyrir rúmum 900 árum. Neðst í færslunni er að finna mynd af íbúðahúsi em byggt var á svipuðum tíma á Englandi. Mannvirkjagerð Vitað er um nokkra nafngreinda […]
Hér kemur fjórði hluti samantektar Sigurðar Thoroddsen arkitekts um síðbúna þéttbýlismyndun á Íslandi. Hann talar um samgöngur og breytingar sem framundan voru. Hér að ofan er uppdráttur sem sýnir Reykjavík árið 1786 með innréttingunum, Tjörninni og Læknum. Þarna sést hvað hafnaraðstaða var léleg í Reykjvík. Breytingar í aðsigi Áðurgreindar ákvarðanir um kaupstaðina 6 árið […]
Hér kemur þriðji hluti umfjhöllunnar Sigurðar Thoroddsen um síðbúna þéttbýlismyndun á Íslandi. Þar fjallar hann um einstaka kaupstaði á landinu og þróun þeirra. Að ofan er uppdráttur af reykjavík frá árinu 1903. Upprátturinn birtist í aðalskipulagi Reykjavíkur 1962-1984. Þá bjuggu í höfuðborginni tæplega 6 þúsund manns. Þetta er stuttorð og mjög fróðleg umfjöllun um þróun […]
Hér kemur annar hluti samantektar Sigurðar Thoroddsen arkitekts um þéttbýlismyndun á Íslandi þar sem hann veltir fyrir sér sér þéttbýlisþreifingum sem fram fóru frá 13. öld fram á miðja 18. öld.: ***** Í þessum kafla er fjallað um þéttbýlisþreifingar frá 13. öld til miðbiks 18. aldar, en upp úr því fer að rofa til […]
„Síðbúin þéttbýlismyndun“ er samantekt um skipulagsmál eftir Sigurður Thoroddsen arkitekt. Þetta er einkar áhugaverð yfirferð um sögu búsetu á Íslandi frá öndverðu og spurt er hvers vegna þéttbýli myndaðist ekki fyrr hérlendis en raun ber vitni. Að baki samantektarinnar liggur mikil rannsóknarvinna og þekking sem ekki hefur verið lögð fram með þessum hætti áður svo ég viti […]