Lesandi síðunnar hefur vakið athygli mína á að enn eitt húsið í eldri hluta Reykjavíkur sé að slummast. Það er húsið nr. 34 við Baldursgötu sem hefur verið yfirgefið. Í fyrrihluta maímánaðar varð húsið mannlaust og strax i framhaldinu voru rúður brotnar og negld spjöld fyrir alla glugga. Augljóst er að eigendur hafa ekki hugsað […]
Nýjasta verk Moshe Safdie er Marina Bay Sands í Singapore. Húsið var tekið í notkun á síðasta ári. Þetta er hótel með tæplega 2600 herbergjum. Byggingin er á 55 hæðum í þrem turnum sem tengdir eru saman á efstu hæð með þakgarði sem hefur skipsform. Þakgarðurinn er um 10.000m2 á stærð með veitingahúsum, gróðurvinjum og […]
Á árunum í kringum 1970 voru Evrópumenn með Norðurlandaþjóðirnar í fararbroddi að gera tilraunir með “lága þétta” íbúðabyggð. Arkitektarnir gerðu tilraun með að færa blokkaríbúðina niður á jörðina. Færa fólk nær jörðinni og gefa því kost á að hafa einkagarð. Ekki er hægt að halda öðru fram en að þetta hafi heppnast. Tíðarandinn margumtalaður kom […]
Mér hafa borist tvö myndbönd sem voru notuð til kynningar á tilboðum um byggingu ráðstefnu og tónlistarhúsi á Austurbakka í Reykjavík fyrir einum 7 árum. Það fyrra fjallar um þá byggingu sem nú stendur, Hörpuna, sem teiknuð er af Henning Larsem í samstarfi við íslensku arkitektastofuna Batteríið. Síðara myndbandið fjallar um tillögu sem teiknuð er […]
Árið 2003 efndi fyritækið Austurhöfn-TR til hugmyndasamkeppni um ráðstefu og tónlistarhús sem þróaðist í samningskaupaferil árið 2004. Samningskaupaferlið var einkaframkvæmd (3P eða Public Private Partnership) þar sem fjögur fyritæki lögðu fram tillögu og tilboð í byggingu og rekstur hússins í áratugi. Íslendingum var sem sagt boðið uppá fjórar útgáfur af þessu mikla húsi sem […]
Danski arkitektinn Bjark Engels er sá arkitekt sem mest ber á i alþjóðlegu samkeppnisumhverfi þessi misserin. Nú á dögunum vann hann samkeppni um 27.000.- fermetra menningarhús Islam í Tirana í Albaníu Það em einkennir Bjarke er einkum tvennt. Í fyrsta lagi aðferðafræði hans við nálgun lausnarinnar og svo hinsvegar framsetningin sem er afar skemmtileg kinning […]
Í dag er ráðstefnu- og tónlistarhúsið Harpa tekið í notkun og tilefni til að byrta nokkrar myndir af byggingunni sem hönnuð er af Teiknistofu Henning Larsen í Danmörku í samstarfi við íslensku arkitektastofuna Batteríið. Ég fann ekki texta um húsið á heimasíðu Batterísins svo ég leyfi mér að birta orðrétta kynningu dananna verkinu eins og hún […]
Gunnlaugur Baldursson arkitekt sem starfar í Þýskalandi skrifaði grein í Lesbók Morgunblaðsins fyrir rúmu ári (16. janúar 2010). Greinina nefnir hann “Perlur með sögu og sál”. Þar fjallar hann um byggingarlistarlegar perlur í Reykjavík og víðar. Í greininni lýsir hann stuttlega Neues Museum í Berlín sem hann lofar mikið. Nú hefur komið á daginn að […]
Það eru margar leiðir sem hægt er að nota til þess að kenna börnum á umhverfið sitt. Hægt er að samtvinna kennsluna með handmennt og myndmennt og fá börnin til þess að saga út reiti borgarhlutans sem þau eiga heima í og raða þeim svo upp í samræmi við veruleikann. Síðan má mála inn stofnanir […]
. Nú stendur yfir árleg sýning í Listasafni Reykjavíkur á útskriftarverkum nema frá Listaháskóla Íslands. Sýningin sem óhætt er að mæla með verður opin til 8. mai n.k. Í ár setti skólinn nemum sínum í arkitektúr verkefnið “danshús”. Þrjár lóðir voru í boði sem allar eru við Barónsstíg. Þetta er lóð framan við Vörðuskóla Guðjóns […]