Þann 1. apríl s.l. skiluðu 8 teymi arkitekta, verkfræðinga og landslagsarkitekta gögnum vegna hverfisskipulags fyrir nánast alla Reykjavíkurborg. Þetta er rýni, greiningar og lýsingar á núverandi ástandi borgarhlutanna auk mats á umhverfisþáttum. Þetta voru gögn sem innihéldu greiningu á jafn mörgum borgarhlutum. Greiningarnar náðu til félagslegra þátta, landfræðilegra þátta, veðurfarslegara þátta, umferðalegra þátta auk auðvitað […]