Þriðjudagur 19.01.2010 - 09:18 - 7 ummæli

Kennisetningar

 

 

 

Menn hafa látið mörg gullkorn frá sér fara um byggingalistina.  Ég ætla að ryfja nokkur upp sem áhugafólk hefur bæði gott og gaman af að hugleiða. Ég veit ekki til þess að þau hafi verið þýdd á íslensku og bið afsökunar á að þetta sé hér á ensku.

 

DA VINCI – “There are three classes of people: those who see. Those who see when they are shown. Those who do not see.”

 

MIES van der ROHE – mótaði sterka stefnu með orðunum “Less is More”

 

ROBERT VENTURI- “Less is a bore” (Hann bað reyndar afsökunar á þessari afbökun)

 

BJARKE INGELS – “Yes is More”

 

KOOLHAAS – “More is more”

 

P. JOHNSON  “I am a Whore”

 

P.JOHNSON sagði líka: “All architects want to live beyond their deaths.”


GROPIUS – “Specialists are people who always repeat the same mistakes.”

 

Svo sagði lífskúnsterinn Storm Pedersen: “Ég geri aldrei sömu mistökin tvisvar vegna þess að það er nóg af nýjum mistökum  á boðstólnum”.


F.L.WRIGHT – “The architect must be a prophet… a prophet in the true sense of the term… if he can’t see at least ten years ahead don’t call him an architect.”

 
KOOLHAAS – “Escape from the architecture ghetto is one of the major drivers and has been from the very beginning”


R.STERN“To be an architect is to possess an individual voice speaking a generally understood language of form.”


LOOS –
það er óhætt að taka undir þessi orð “Be not afraid of being called un-fashionable.”


KOOLHAAS – “The work from S, M, L,  to XL was almost suicidal. It required so much effort that our office almost went bankrupt.”


RUSKIN “No person who is not a great sculptor or painter can be an architect. If he is not a sculptor or painter, he can only be a builder.”


MIES van der ROHE“Architecture starts when you carefully put two bricks together. There it begins.”


LOOS“Supply and demand regulate architectural form.”


Le CORBUSIER – “I prefer drawing to talking. Drawing is faster, and leaves less room for lies.” (þetta var fyrir tölvuvæðingu)

ÓNEFNDUR“I can´t remember when I last saw a building, that looked better in real life then in rendering”.


FOSTER – “Control is the wrong word. The practice is very much about sharing, and, in any creative practice, some individuals, whether partners or directors, are much closer to certain projects than I could ever be.”

 

LOUIS SULLIVAN :  Var langflottastur og sagði  “Form must always follow function”


ROGERS“Form follows profit is the aesthetic principle of our times.”

 

Og að lokum ekki beint úr byggingalistinni….en samt, því sveigjanleg hús endast best.

 

DARWIN- “It is not the strongest of the species that survives, nor the most intelligent. It is the one that is the most adaptable to change”.

 

Svo finnst mér Obama svoldið flotttur með “Yes we can” og þá hugsa ég til þess afls sem er að finna í opinni málefnalegri umræðu.  Með henni einni er hægt að færa hlutina til betri vegar.

 

 

 

 

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (7)

  • Gamall lærimeistari minn snéri upp á orð Louis Sullivan og hélt því fram að: „Function follows form“. Kúlan, grjótið, trjádrumburinn kom fyrst sem form, athöfnin að rúlla kom sem afleiðing formsins. Slík aðferðarfræði getur leitt af sér áhugaverða og ófyrirsjáanlega hönnun.

  • Gunnar Á.

    Takk fyrir það V.F. en ég æta ekki alveg að eigna mér þá setningu hún er samantekt úr textaskrifum og kommentum víðsvegar að. Hún hljómar svona hjá mér að fullu: „Innovative is often overrated. Evolving is just as important“ (átti auðveldara með að segja það á ensku)

    En höfundur Tractatus Logico-Philosophicus sagði: „Þið haldið að heimspeki sé erfitt viðfangsefni, en ég skal segja ykkur að það er barnaleikur hjá því að vera góður arkitekt“
    [bls.36 úr Anda Reykjavíkur e. Hjörleif Stefánsson]

  • Charles Rennie Mackingtosh sagði „There is hope in honest error; none in the icy perfections of the mere stylist.

  • Eiríkur Jónsson

    RUSKIN – “No person who is not a great sculptor or painter can be an architect. If he is not a sculptor or painter, he can only be a builder.
    Þegar ég var í menntaskóla var því líka haldið fram af virtum arkitekt að í stéttina kæmist enginn nema vera músikalskur og geta sungið!
    Gat hvorugt og því fór sem fór.

  • Einar Einarsson

    ,,Stal“ ekki Obama frá persónu sem ætti að standa arkítektum nær?

    Nefnilega Bubba Byggi:
    ,,Bob’s catchphrase is „Can we fix it?“, to which the other characters respond with „Yes we can!“.“

    héðan: http://en.wikipedia.org/wiki/Bob_the_Builder

  • Svo er ný kennisetning Gunnars Á. í kommentum við færsluna á undan um vinnuumhverfi arkitekta.

    „Frumleiki er oft ofmetin“

  • stefán benediktsson

    Louis Kahn sagði arkitektúr er ljós, skuggi, ljós, skuggi, ljós, skuggi, ljós, skuggi, ljós, skuggi, ljós, skuggi, ljós, skuggi, ljós, skuggi, í heilar tuttugu mínútur og andaði varla á milli.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fimm og einum? Svar:

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn