Um höfund
Hilmar Þór Björnsson lauk námi í arkitektúr frá Konunglegu Dönsku Listaakademíunni í Kaupmannahöfn.
Hann hefur rekið eigin arkitektastofu áratugum saman í samstarfi við Finn Björgvinsson arkitekt sem einnig nam við Konunglegu Listaakademíuna..
Á undanförnum árum hefur stofan hannað hundruð þúsunda fermetra bygginga af ýmsu tagi bæði fyrir ríki og bæjarfélög, fyritæki og einstaklinga. Mikill hluti verkanna hefur stofan aflað sér í hönnunarsamkeppnum.
Hér koma ljósmyndir af nokkrum verka stofunnar sem unnin hafa verið á undanförnum áratugum og í lokin umfjöllun um árangur hennar í samkeppnum.
Þjónustuíbúðir við Sunnuhlíð. Fyrsta íbúðahús á Íslandi sem einangrað er utanfrá.
Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð. Fyrsta sérhannaða hjúkrunarheimili aldraðra á Íslandi.
Reykjalundur – Matsalur og sundlaug
Reykjalundur – Matsalur
Iðnskólinn í Hafnarfirði
Skiptistöð STRÆTÓ í Mjódd
Framhaldsslólinn Cults Academi í Aberdeen
Framhaldsslólinn Cults Academi í Aberdeen
Framhaldsslólinn Cults Academi í Aberdeen
Framhaldsslólinn Cults Academi í Aberdeen
Sundlaud Drangsnesi
Frístundahús
Frístundahús
Frístundahús
Að neðan koma svo fjórar myndir af gufubaðinu á Laugarvatni sem var árangur í samkeppni sem unnin var í samvinnu við Odd Hermannsson landslagsarkitekt árið 2003.
Alls hafa eigendur stofunnar skilað 43 sinnum tillögum til dóms í samkeppnum arkitekta á sviði skipulags- og húsahönnunar. Arkitektastofan hefur unnið til verðlauna og viðurkenninga í 35 skipti, þar af hefur hún borið sigur úr bítum 19 sinnum.
Stofan vann einkaframkvæmdarútboð í Skotlandi undir nafninu DESIGNA sem er að hálfu í eigu Á Stofunni arkitekta og að hálfu í eigu VA arkitekta.
Hér að neðan er listi yfir 35 helstu viðurkenningar stofunnar í samkeppnum:
Fjölbrautarskólinn í Ármúla (S&S) 1. verðlaun 2)
3R´s Í ABERDEEN (DESIGNA) 1. verðlaun 2)
Baðhús við Laugarvatn 1. verðlaun 2)
Deiliskipulag, skóli, íþróttahús og leikskóli
við Hörðuvelli í Hafnarfirði 1. Verðlaun 1)
Vinnu og snyrtirými (Húsnæðisstofnun) 1. Verðlaun 1)
Kirkja í Grafarvogi 1. Verðlaun 2)
Fangelsi að Litla Hrauni 1. Verðlaun 2)
Framhaldsskóli í Borgarholti 1. Verðlaun 2)
Endurmótun Arnarhóls (með Birnu Björnsd.) 1. Verðlaun 1)
Leikskóli við Úlfarsbraut í Reykjavík Valin til útf. 2)
Íþróttahús fyrir HK í Kópavogi Valin til útf. 3)
Vatnsaflsvirkjun Sisimuit. Grænlandi Valin til útf. 3)
Leikskili við Leirkeldu á Selfossi Valin til útf. 3)
Deiliskipulag á BÚR reit í Reykjavík Valin til útf. 2)
Leikskóli fyrir Árborg Valin til útf. 3)
Leikskólar fyrir Reykjavíkurborg Valin til útf. 3)
Íþróttahús í Mosfellsbæ Valin til útf. 3)
Iðnskóli í Hafnarfirði Valin til útf. 2)
Hjúkrunarheimilið Hraunbúðir Valin til útf. 3)
Skipulag Seltjarnarnesi 2. Verðlaun 1)
Skipulag austan Skeiðarvogs 2-3 verðl. 1)
Fjölbýlishús framtíðarinnar (Húsnæðisstofnun) 3. Verðlaun. 1)
Íþróttamiðst. og skipulag í Suður Mjódd innkaup 1)
Einbýlishús-Nýhús Innkaup 1)
Kirkja á Seltjarnarnesi Innkaup 1)
Skipulag í Kópavogi Innkaup 1)
Safnahús í Borgarnesi Innkaup 1)
Stjórnsýsluhús á Ísafirði Innkaup 1)
Háskólinn á Akureyri Innkaup 1)
Verkfræðingahús Innkaup 1)
Barnaspítali Hringsins Ath. Tillage 1)
Skipulag á Selfossi Ath. Tillaga 1)
Skólar í Angus (Skotlandi) Kom í úrslit 2)
Skolar í Scottish Borders Kom í úrslit 2)
Skýringar:
1) opin samkeppni
2) Boðskeppni/forval
3) Alútboð