Færslur fyrir september, 2010

Föstudagur 03.09 2010 - 13:06

Ögmundur og Guðbjartur athugi það..

Það er alveg hárrétt hjá Rögnu Árnadóttur frf.m o d r að eftir því sem ráðuneyti verður  stærra komast færri mál og ég vil bæta við færri málaflokkar inn á borð ráðherra.  Brýnir málaflokkar verða jafnvel jaðarmál hjá önnum köfnum deildarstjórum. Þess vegna er mikilvægt að þeir sem bera ákveðna málaflokka fyrir brjósti vinni að […]

Fimmtudagur 02.09 2010 - 09:36

Er Guð á útleið?

Ekki lengur pláss fyrir Guð sem skapara heimsins segir Stephen Hawking í nýrri, óútkominni,  bók sinni.  Vísindin hafa nú gert Guð óþarfan þegar kemur að sköpun heimsins segir hann á sama hátt og þróunarkenning Darwins sýndi fram á að hann var óþarfur í sköpun lífsins og þar með mannsins. Spurning Hawkings er annars þessi:  ,,Þurfti […]

Miðvikudagur 01.09 2010 - 17:33

Mál hælisleitenda…fái hærri stjórnskipulegan sess!

Vísað í blogg Egils um innflytjendur og Ögmund Jónasson:  Ég tek undir ánægju með að fá Ögmund Jónasson í nýtt  innanríkisráðuneyti.  Útlendingalög eru of stíf, taka mið af þeim dönsku og þeim er á tíðum of bókstaflega fylgt.  Nefnd Evrópuráðsins, ECRI hefur gagnrýnt ýmislegt í þeim svo sem  24 ára regluna og  réttleysi kvenna af […]

Höfundur