Færslur fyrir janúar, 2015

Miðvikudagur 14.01 2015 - 16:49

Fjölmenning komin til að vera!

Hvað sem öðru líður þá er bæði fjölmenning og hnattvæðing komin til að vera. Ef eithvað er munu loftlagsbreytingar herða á þróuninni en á meðan sum svæði jarðar verða lítt fýsileg til búsetu verða önnur fyrst um sinn a.m.k. fýsilegri kostur en áður. Búferlaflutningar munu því aukast og eins gott að þjóðir heims lagi sig […]

Sunnudagur 11.01 2015 - 21:59

Kirkjujarðarsamkomulagið söguleg mistök?

Já, hvernig eignaðist kirkjan allar þessar jarðir. Eða er til eitthvað sem heitir séreign kirkjunnar í þjóðskipulagi sem flaggar lútherskri þjóðkirkju? Einhver sérfræðingur mætti huga að þessu. En mitt svar mitt yrði eitthvað á þessa leið.: Á fyrstu öldum kristni sáu jarðeigendur (stundum nefndir höfðingjar) sér hagræði í því að gefa kirkjunni jarðir sínar undir […]

Laugardagur 10.01 2015 - 01:45

Þurfum að hugsa okkar gang.

Allir kveða vitaskuld uppúr með það sama. Við látum ekki ofbeldismenn skemma lýðræðið okkar. Við stöndum fast à tjàningarfrelsinu. Er það ekki haft eftir Sahlman Rushdie að trúarbrögð og nútímavopn séu hræðieg blanda eða kokteill. Undir það skal tekið. Á minn hátt orðað: Bókstastrú er hættuleg, að trúa og tileinka sér sem sannleika hluti sem […]

Höfundur