Færslur fyrir maí, 2013

Þriðjudagur 28.05 2013 - 10:40

Hælisleitendur

Unirritaður furðar sig oft á því óþoli sem hér ríkir í garð hælisleitenda. Það  hefur þó verið sýnt fram á það að Íslendingar taka ekki á móti eins mörgum hælisleitendum og aðrar þjóðir á norðurslóðum. Tilefni þesara skrifa er að í dag fer héðan hálffull flugvél af Króötum sem leituðu hér hælis. Formaður Útlendingastofnunar útlistaði málið nokkuð […]

Fimmtudagur 16.05 2013 - 11:08

Réttlátt þjóðfélag án mismununar.

Ég hef vitnað í ENAR skýrsluna áður hvað snýr að hæliseitendum og atvinnu þeirra sem eru af erlendu bergi brotnir. Tilefnið er væntanleg  ríkisstjórn en hún ætti að reynast öllum íbúum þessa lands vel.  Án  teljandi undantekninga hafa meginflokkar þessa lands haldið sig frá  digurbarkalegum  ummælum í garð útlendinga og ef satt er að þeir […]

Miðvikudagur 15.05 2013 - 10:36

Neyslunöldur

Er nokkur furða þó við sé um (orðin)  neyslusinnaðri en (hinar)Norðurlandaþjóðirnar.   Ég horfði á Eurovision í gær á RUV og DR1.  Okkar menn fylltu upp í öll göt í keppnini með auglýsingum (sem flestar gengu út á það hvað við erum frábær og hvað það er yndislegt að eyða peningum).  Í öðrum löndum var dagskrá […]

Þriðjudagur 14.05 2013 - 14:05

Vaxandi fordómar hér á landi?

Einhvern veginn finnst mér fordild gagnvart útlendingum hafa vaxið hér á landi undanfarið.  Íslendingar sem hafa  orð á sér fyrir það að taka lítt eða ekki á móti hælisleitendum , líta þá hornauga.  Fólk af erlendu bergi brotið var oftar atvinnulaust (skýrsla ENAR)en aðrir eftir hrun, fólk þarf að sýna lögheimilispassa áður en það fær […]

Höfundur