Færslur fyrir maí, 2014

Þriðjudagur 27.05 2014 - 11:54

Uppgangur öfgaflokka takmarkaður en varhugaverður

Flokkar lengst til hægri, öfgaflokkar, flokkar sem eru á móti Evrópusambandinu fengu flest atkvæði í kosningunum til Evrópusamabandsþingsins. Einhvern veginn svona hljómaði rödd Boga Ágústssonar úr bakhluta sjónvarpsins þegar ég var að vaska upp í gær. Það er auðvelt að misskilja þetta. Það rétta er að öfgaflokkar yst til vinstri en þó aðallega hægri fengu […]

Mánudagur 26.05 2014 - 14:38

Um moskur og trúfrelsi

Svolítið um moskur og trúfrelsi. Það gleymist oft í umræðunni að við tilheyrum Evrópuráðinu og undirgöngumst þar með (síðan 1950) Mannréttindasáttmála Evrópu er kveður m.a á um trúfrelsi. ECRI sem er sá aðili innan Evrópuráðsins sem fjallar um kynþáttafordóma og þess háttar hefur t.a.m. rekið augun í þessa moskufælni Reykjavíkur sem nú er formlega komin […]

Höfundur