Færslur fyrir júlí, 2012

Þriðjudagur 10.07 2012 - 09:38

Guðni í grunninn vel gefinn sveitapiltur….

Davíð Þór Jónsson fór mikinn í aðdraganda forsetakosninga og rifjaði upp meiningu um að Guðni Ágússon hefði deilt félagsskírteini með hálfgerðri eða algerri nasistahreyfingu unir nafninu Norrænt mannkyn.  Mikið skil ég vin minn Guðna vel að hann reiðist.  Allir sem þekkja Guðna Ágústsson vita að hann er ekki með nokkrum hætti hallur undir nýjan né […]

Mánudagur 09.07 2012 - 08:43

Sóknarnefndarformaður herði sig upp!

Vitiði, ég þekki Sunnlendinga sem hafa það fyrir satt að ýmsir fræðimenn uppí Háskóla séu bara illa innrættir og gott ef ekki heimskir kosningasmalar fyrir flokk sem hatar Ísland.  Stefán Ólafsson er þar fremstur milli tanna.  Hann hefur eins og kunnugt er stundað rannsóknir sem sýna fram á það að fólki líður betur í samfélögum […]

Miðvikudagur 04.07 2012 - 12:27

Ny stjórnarskrá lífsnauðsyn!

Ég er mjög ósammála forseta í stjórnarskrármálum og raunar í mörgu.  Í mínum huga væri það frábært ef við samþykktum fljótlega nýja stjórnarskrá.  Þau drög sem liggja frammi eru góður efniviður og standast að mínu viti alveg samanburð við nýlegar stjórnarskrár í Evrópu en undirritaður hefur hliðarstarfs síns vegna verið svolítið með nefið oní þeim.  […]

Mánudagur 02.07 2012 - 08:52

Talandi forseti evran og slæmir vegir!

Meginrökin fyrir upptöku evru eru þau að íslenska hagkerfið sé of lítið til þess að standa undir eigin gjaldmiðli.  Myntin sé dæmd til að sveiflast og þeir sem ,,taka sér stöðu“ gegn krónunni græði óheyrilega á okkur hinum.  Bretar eiga ekki við sama vandmál að etja með pundið en Danir og Svíar hafa fundið fyrir […]

Sunnudagur 01.07 2012 - 10:18

Sigur Ólafs gæti styrkt stjórn Jafnaðarmanna!

Ég hef nokkrum sinnum bent á að  Ólafur Ragnar yrði óviðráðanlegur þegar helstu keppinautar hans væru sestir í helgan.  Ólafur orðinn einn eftir með krökkunum. Þetta kom á daginn og mun sannast enn betur á næstu árum.  Hann ber einfaldlega höfuð og herðar yfir aðra þá sem skipta sér af þjóðmálum.  Ég hef einnig bent […]

Höfundur