Færslur fyrir ágúst, 2014

Miðvikudagur 20.08 2014 - 16:31

Vandi Styrmis!

Vandi Styrmis Gunnarssonar er sá að hvers kyns einkavæðing á heilbrigðiskerfum bitnar verst á fátækum og þá ekki síst öldruðum gömlum. Í hinu ídeala frjálshyggjuríki borga hinir efnuðu fyrir það að verða teknir framfyrir hina og þess vegna er það í lagi út frá skammtíma eigin hag að vera efnaður og sérstaklega ef maður er […]

Laugardagur 16.08 2014 - 10:01

Rasistinn í mér!

Rétt áður en við stigum um borð í WoW airbusinn sagði Bergþóra dóttir mín að vinkona hennar hefði sagt sér að flugmennirnir væru frá Búlgaríu. Hræðsluhrollur fór um mig. Búlgarskir, kunna þeir að fljúga? Eru ekki eintóm vandræði í því landi? Ég sem hafði hangið à því hvað íslenskir flugmenn væru góðir. Lentu à síðustu […]

Höfundur