Færslur fyrir september, 2015

Fimmtudagur 24.09 2015 - 21:43

Samviskufrelsi presta?

Hræddur er ég um að Þjóðkirkjan sé búin að koma sér í bobba núna. Haft er efnislega eftir biskupum að prestum beri ekki skylda til að gefa saman samkynhneigð pör ef samviska þeirra leyfir það ekki. Vitnað er til samviskufrelsis. Sennilega er vísað til 9. gr. Mannrèttindasáttmála Evrópu sem hljóðar svo: ,,Sérhver maður á rétt […]

Föstudagur 11.09 2015 - 13:05

Hálpum okkur sjálfum – tökum við fólki!

Það er sorglegt og undarlegt hvað margir hafa allt á hornum sér þegar kemur að því að bjarga fólki sem flúið hefur styrjaldir og aðrar hörmungar í Sýrlandi og nágrannaríkjum. Hugtakið flóttamaður eða hælisleitandi virðist vekja upp í mörgum hræðslu og ónot í stað samkenndar, samúðar og vilja til að gera allt sem í mannlegu […]

Laugardagur 05.09 2015 - 21:47

Maður spyr ekki um trú, er það nokkuð?

Á Íslandi er trúfrelsi. Maður spyr ekki um trú þeirra sem hingað leita, ekkert frekar en maður spyr ekki um trú neins áður en honum eða henni er bjargað.( Fyrir kristna: Samverjinn spurði ekki um trú þess sem lá særður við veginn heldur gengur strax í það að hlúa að honum). Eina sem farið er […]

Miðvikudagur 02.09 2015 - 11:34

Fólk í óreglulegum aðstæðum

Ég heyri fulltrúa ungverska stjórnvalda á Sky tala mikið um ólöglega innflytjendur. Sem betur fer eru þeir sem um fjalla oftar farnir að tala um fólk í óreglulegum aðstæðum og er þá sama hvort verið er að tala um þá sem eru á ferð eða þá sem búa í landi án tilskilinna leyfa. Að baki […]

Höfundur