Færslur fyrir mars, 2017

Miðvikudagur 08.03 2017 - 11:28

Fyrrverandi ruglar!

Ég las á Eyjunni að fyrrverandi forsætisráðherra Íslands telji að fólk frá viðurkenndum Alþjóðlegum stofnunum ,,geri sér glaðan dag“ á ferðum sínum er þeir koma til landa til að gera úttekt á ástandi. Ég get frætt þennan mann á því að ekkert slíkt þekkist. Þetta eru harðar vinnuferðir bæði hjá ECRI og sambærilegum stofnunum. Það […]

Þriðjudagur 07.03 2017 - 16:23

Vantar heildarlöggjöf gegn mismunun!

Næstu daga ætla ég að týna út úr skýrslu ECRI ýmis tilmæli til stjórnvalda. Fyrst er til að taka að tvenn tilmæli eru sett í forgang og eftir tvö ár mun ECRI sérstaklega tékka á því hvort þau hafi verið framkvæmd.  Fyrri tilmælin eru: ECRI ítrekar eindregið tillögu sína um innleiðingu löggjafar gegn mismunun sem […]

Mánudagur 06.03 2017 - 15:40

Enn meira um ECRI, ECRI lll

Ég þakka Eyjunni fyrir að leifa mér að birta þennan þríleik um ECRI sem einnig er að finna á Facebook.  Með þessum lestri geta þeir sem vilja kynna sér hvernig liggur í málum orðið einhvers fróðari. Og svo geta konur og menn kynnt sér efnið á heimasíðu ECRI.http://www.coe.int/t/dghl/monitoring/ecri/default_en.asp Einhverjir hafa verið að hnýta í starfsaðferðir […]

Sunnudagur 05.03 2017 - 16:47

Meira um ECRI

Í ECRI er einn fulltrúi frá hverju ríki Evrópráðsins. Þeir eiga að hafa þekkingu á málaflokknum og vera kunnir af því að vera siðferðilega ábyrgir menn í sínum löndum. Undirritaður var skipaður í ECRI af íslenkum stjórnvöldum 1997 og hefur verið endurskipaður tvisvar síðan og hafa komið að því ráðherrar ýmissa flokka eftir að hafa […]

Laugardagur 04.03 2017 - 14:07

Um ECRI

Vegna misvísandi ummæla um ECRI ( Nefnd Evrópuráðsins gegn kynþáttafordómum o.fl. ) tel ég rétt, sem innanbúðarmanni, að gefa nokkrar upplýsingar sem munu birtast í þessari og næstu færslum) Skýrslur ECRI hafa með tímanum unnið sér sess innan Evrópuráðsins sem einstaklega vandaðar og vel unnar skýrslur. ECRI er nefnd sett upp af Ráðherranefnd Evrópuráðsins 1993 […]

Höfundur