Færslur fyrir mars, 2014

Sunnudagur 16.03 2014 - 12:24

Veikleiki lags Pollapönks

Myndband  með Eurovision lagi Pollapönks veldur mér vonbrigðum. Veikleiki lagsins er að fordómar í því eru takmarkaðir við fordóma gagnvart fötluðu fólki  og auk þess of feitum og kyni fólks hefi ég tekið rétt eftir.  Ekkert er lagt út af fordómum gagnvart  minnihlutahópum sem eiga rætur sínar í uppruna fólks, höfðuvandamáli heimsins þegar fjallað er um […]

Mánudagur 10.03 2014 - 11:47

Kólumbíska konan og barnið..

Kólumbíska konan sem á ömmubörn hér á landi og sjö ára barnabarn hennar þurfa vonandi ekki að fara úr landi þrátt fyrir úrskurð Útlendingastofnunar þar um. Þær eiga eftir að skjóta máli sínu til Innanríksráðherra og síðan geta þær langmæðgur skotið máli sínu til óháðs dómstóls, eða á eftir að setja það í lög hér? […]

Miðvikudagur 05.03 2014 - 13:36

Hlutskipti óreglulegra innflytjenda

Undanfarið hef ég skroppið nokkrum sinnum til Frakklands, bæði til Parísar og Strassborgar og er útafyrir sig ekki í frásögur færandi. Flugsamgöngur eru mjög góðar eins og flestir þekkja. Auk aðalastarfi í ECRI er ég í tveimur undirnefndum, annarri um hlutskipti þeirra sem ferðast á milli landa án þess að njóta fullgildra réttinda á nýjum […]

Höfundur