Færslur fyrir febrúar, 2013

Sunnudagur 24.02 2013 - 10:02

Hvenær eiga kristin gildi ekki við?

  Stundum hefur manni verið legið á hálsi fyrir það að að skrifa um pólitík verandi prestur. Það hefur óneitanlega dregið úr manni. En nú er maður ekki lengur að fjalla um pólitík þótt maður fjalli um Sjálfstæðisflokkinn, heldur guðfræði öllu heldur kristinfræði. Sjálfstæðisflokkurinn lýsir því sum sé yfir að kristin gildi skuli móta alla […]

Föstudagur 15.02 2013 - 10:49

Fylgst með Ögmundi!

Tilraunir Ögmundar Jónassonar að stöðva frjálst flæði kláms á netinu vekja víða athygli.  Takist honum og hans fólki að vinna með internetið þannig að landamæri ríkja virki og harðar klámsíður fokkist upp á leið sinni til landsins þykir mörgum sem mikilvægt skref sé stigið. Þar á meðal þeim sem reyna að hamla gegn rasistaáróðri í […]

Höfundur