Færslur fyrir október, 2015

Miðvikudagur 21.10 2015 - 10:36

Svona menn eru yfirleitt jarðaðir snemma – bókadómur

Meðan ég réði einhverju fékk ég Trausta Valsson til þess að flytja erindi á Prestastefnu um einhverja ,,mind blowing“ hluti sem snertu kirkjuna. Erindi hans var nokkkuð framúrstefnulegt eins og búast mátti við. Kjarninn var sá að fólk gæti greitt hluta af sóknargjöldum sínum til kirkju að eigin vali. Fólk í vesturbænum í Reykjavík gæti […]

Höfundur