Færslur fyrir apríl, 2015

Mánudagur 27.04 2015 - 15:30

Hatursáróður er þjóðarskömm!

Gáfumennirnir og ritsnillingarnir Egill Helgason og Karl Th. Birgisson fara mikinn (og Jónas Kristjánsson) og hneykslast  á samtökunum 78 fyrir að ætla sér að kæra hatrursáróður í garð samkynhneigðra. Minni spámenn vitna óspart ólesnir í Voltaire og myndu þó aldrei láta lífið fyrir Gylfa Ægisson.  Þetta sýnir að við höfum flutt inn fleira en bílamenningu og […]

Sunnudagur 19.04 2015 - 14:31

Hnattræn hlýnun- stórkostlegt tækifæri?

Mér er sagt að stjórnmálaflokkur sem er að verða hundrað ára hafa talað um tækifæri til ábata í landbúnaði sem hnattræn hlýnun færði okkur eiginlega á silfurfati. Barnalegt ef satt er. Á þesu stigi getur enginn spáð fyrir um hvort það hlýni tímabundið, ýmislegt bendir til þess að svo verði ekki svo sem spár um […]

Þriðjudagur 14.04 2015 - 12:06

Trúfélög: Á að banna fé erlendis frá?

Mér finnst ekki koma til greina að banna algjörlega fjármögnun á trúarbyggingum ,,að utan“.  Mikilvægt er hins vegar að þessi framlög séu gefin upp og öllum augljós. Algjört bann yrði trúlega á skjön við þá sáttmála sem við höfum undirritað og ekki í samræmi við dóma Manréttindadómstólsins. Hins vegar mætti setja framlögum þessum skorður, setja […]

Höfundur