Færslur fyrir nóvember, 2012

Mánudagur 19.11 2012 - 14:56

Þorláksbúð!

(Framsaga á Kirkjuþingi um Þorláksbúðartillögu hina síðari). Skálholt merkasti sögustaður á Íslandi að Þingvöllum undanskyldum.  Með Þorláksbúð er framúrskarandi og frábær, marglofuð staðarmynd eyðilögð. Kirkjan, skólinn, flötin þar á milli hafa oft og víða verið lofuð sem  ein fallegasta kirkjustaðarmynd á Norðurlöndum og þótt víða væri  leitað. Staðarmynd, helgimynd, snilldarútfærsla að allra dómi.  Flumbrugangurinn við […]

Föstudagur 16.11 2012 - 10:39

Hvar er okkar Zlatan?

Einn besti knattspyrnumaður heims Zlatan Ibrahimovic er innflytjandi í Svíþjóð af fyrstu eða annarri kynslóð, skiptir ekki máli.  Af sænsku fjölmenningarsamfélagi, sem hefur verið talað endalaust niður af heimóttarlegum Íslendingum, getum við lært mikið.  Við þurfum að efla framgang innflytjenda á öllum sviðum samfélagsins og helst að fjölga þeim verulega.  Þannig myndum við eignast okkar […]

Höfundur